Panta kynningu

Medio Lyfjagátt

Medio Lyfjagátt er sérhæft og söludrifið vefverslunarkerfi fyrir apótek af öllum stærðargráðum og fyrsta sinnar kynslóðar sem selur lyfseðilsskyld lyf í netsölu. Medio er þróað af Reiknistofu Apótekanna og Kaktus Kreatives í samráði við Lyfjastofnun.

Af hverju Medio?

Bylting í lyfjasölu

Markmið okkar er að auka og stórbæta þjónustu apóteka landsins til notenda.
Losna við gamla handvirka ferla og umstangið sem þeim fylgir. Einföldun og sjálfvirknivæðing lyfjapantana minnkar sóun á tíma fjármunum og flýtir fyrir afgreiðslu.

Söludrifin vefverslun

Verslunin er bæði notendavæn og söludrifin. Þegar notendur panta vörur þá flæða þær í gegnum Medio og niður í birgðarkerfi. Kerfið gefur því yfirsýn yfir lyfjapantanir og er að fullu sjálfvirkt.

Hið fullkomna stjórnborð

Í stjórnborði Medio ertu með ítarlegt yfirlit yfir stöðu pantana og uppflettingu í lyfjaverðskrá. Sterk aðgangsstýring tryggir að viðkvæm gögn komast ekki í rangar hendur. 

Öryggi upplýsinga

Öryggi er grunnstoð Medio og unnið er eftir öllum helstu öryggisstöðlum.
Notast er við rafræna auðkenningu í gegnum island.is og farið er eftir persónuverndarlögum GDPR.

Sjálfvirknivæðing

Sérsniðið fyrir þitt apótek

Við sérhönnum útlit eftir þínum þörfum. Bæði það sem snýr að viðskiptavinum (vefverslun) og starfsmönnum (stjórnborð). Jafnframt tengist kerfið þínu birgðakerfi og birtir viðeigandi vörur í vefverslun, uppfærir birgðastöðu og bókar reikninga.

Yfirsýn

Fullbúin vefverslun

Vefverslun Medio er beintengd stjórnborðinu sem og lyfjagátt RXA sem gerir hana að einni fullkomnustu vefverslun landsins,  ásamt því að vera eina netverslunin sem hefur hlotið staðfestingu Lyfjastofnunar.

Yfirsýn

Allt á einum stað

Í Medio er allt á einum stað. Starfsmenn sjá pantanir koma inn úr vefverslun, yfirfara pöntun, gera hana tilbúna til afgreiðslu, á mun styttri tíma en ella.

Yfirsýn

Tími starfsmanna er dýrmætur

Medio sparar starfsmönnum apóteka, sem og viðskiptavinum, dýrmætan tíma og fyrirhöfn í umsýslu lyfjapantana.

Öflugt samstarf

Þróun Medio

Þróun Medio er unnin af sérfræðingum í hugbúnaðarþróun, sem sérhæfa sig í smíði stærri vefkerfa. Medio er samstarfsverkefni Reiknistofu Apótekanna (RXA) og Kaktus Kreatives.

Þróun Medio

 

Þróun Medio er unnin af sérfræðingum í hugbúnaðarþróun, sem sérhæfa sig í smíði stærri vefkerfa. Medio er samstarfsverkefni Reiknistofu Apótekanna (RXA) og Kaktus Kreatives.

Orri Arnarsson

Kaktus Kreatives

Guðmundur S. Jónsson

Kaktus Kreatives

Birgir Hrafn Birgisson

Kaktus Kreatives

Bjarni Þór Kjartansson

Reiknistofa Apótekanna

Örn Viðarsson

Reiknistofa Apótekanna

Þórarinn Hauksson

Reiknistofa Apótekanna

Spurningar um Medio?

Panta kynningu á Medio